Varð að vera fyrst.... Böldnusindróm?

Er frekar ánægð með okkur í dag, varð bara að koma því á framfæri.  Er svolítið spennt fyrir galdrasaumó þann 10unda, vona bara að kellan verði góð og árurnar opnar.  Spurning um jóga tvisvar á dag, svona rétt til undirbúnings ??  Verð bara svo fjári forvitin alltaf, spurning hvernig stendur á því, hummm.  Ég veit a.m.k. um nokkrar sem geta hvort sem er aldrei þagað þannig að kettinum verður örugglega svalað að einhverju marki.  Mjáá...

 Bleiki


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vissi að ég gæti treyst á bleika snúðinn mjáhááááá fyrir þér .
Hlakka líka til að hitta nornina, fyrsta skiptið mitt!!!
Getur þú nokkuð breytt höfundinum í Böldnu, er svoddddan tölvusnillingur að ég kann það ekki alveg.
Kv. Ölið

Ölla (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 22:01

2 identicon

Hurðu Bleiki ... senda inn myndir ... annað hvort á mig eða vista beint inn ... koma svo ...
Luv,
Krúttlingur

Krúttlingur (IP-tala skráð) 8.4.2006 kl. 18:02

3 identicon

Hver er kötturinn ... og hverjar tala? Voff voff
Luv,
Krúttlingur

Krúttlingur (IP-tala skráð) 9.4.2006 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband